Rökrétt viðbrögð?

Ef ég myndi lenda í því að hella málningu yfir bíl þá myndi ég byrja á því að sprauta vatni á hann til að hún myndi ekki festast. Ég myndi ekki byrja á að hringja í tryggingarfélagið.