Lygar presta

Forsíðan á DV er alveg frábær, séra Flóki segist ekki geta hugsað sér að ljúga að börnum. Ætli hann hafi einhvern nokkurn tímann sagt börnum að Jesús hafi fæðst á jólunum? Nei, örugglega ekki því það væri lygi. Presturinn myndi ekki ljúga…. er það nokkuð?