Það er verið að hæðast að fyrrverandi formanni „flokks“ „framfarasinna“ á Deiglunni. Ég verð nú að segja að það er ósanngjarnt að halda því fram að hann hafi verið einn í „flokknum“, ég taldi þá allavega þrjá. Hjörtur, Gunnar (sem var víst enginn sérstakur vinur hans) og pabbi Hjartar. Sjálfur hæddist ég að fyrrverandi framfarasinnanum nú fyrir stuttu síðan.