Rökræður við sköpunarsinna af Vantrú:
Ef þú ert ennþá að bulla um hunda og fíla, þá nei, þróunarkenningin myndi ekki spá fyrir um það að hundar verði að fílum.
Það er þó gott að þú ert búinn að læra eitthvað – það er orðið langt síðan þú bullaðir um að þróunarkenningin segði að steinar yrðu að fílum. Núna ertu þó að tala um lífverur. Þetta er allt að koma hjá þér 🙂
Spurning hvort jákvæð styrking virki á kallinn. Tek fram að sjálfur nenni ég aldrei að rökræða við hann.