Skotland bókað

Jæja, Skotland er bókað.  Tvær nætur í Glasgow, fimm í Edinborg.  Gleðin ein mun ríkja.  Og Gotlandsfundur á morgun.  Það er fyndið að vera að fara til tveggja -otlanda.