Telma Telma

Við Eygló skruppum áðan til Telmu að ná í lakkrís.  Hún bauð okkur upp á afmælistertu og við spjölluðum í smá tíma.  Við skutluðum henni síðan út á videoleigu.  Við enduðum að lokum saman á BSÍ.  Og þá fórum við með hana heim.  Gaman að eyða smá tíma með Telmu.  Held reyndar að Eygló hafi aldrei verið jafn lengi í hennar félagsskap.

Þess má geta að Telma er einmitt í framboði fyrir Háskólalistinn enda erum við listi fallega fólksins.