Gamanmynd um unga franska leikkonu sem bregst við á óvenjulegan máta þegar hún er ásökuð um morð.
Mon Crime er lauslega byggð á samnefndu leikriti. Sögusviðið er París og nágrenni á fjórða áratugnum. Myndin er oft fyndin en ekki svo að hún réttlæti fáránleika sinn. Það hefði líka mátt stytta hana umtalsvert.
Auðvitað er séns á, eða bara líklegt, að ég hafi misst af einhverri fyndni af því ég skil ekki frönsku.
Óli gefur ★★⯪☆☆🫴