Ég er að spá í hvort að þessir djammþættir á Sirkus séu eingöngu þarna til þess að sýna fólki fram á að það sé ekki að missa af neinu með því að hanga heima um helgar. Allavega myndi ég mun frekar vilja vera heima að spila Popppunkt heldur en að vera í kringum þetta ofurhallærislega pakk sem sést í þessum þáttum.