Ég er mikið að spá í því hvort ég ætti að segja upp vinnunni bráðlega (mánaðar uppsagnarfrestur). Ég myndi þá gera það þannig að ég hætti fyrir Skotlandsferðina. Síðan á eftir að koma í ljós í hvaða vinnu ég verð þegar ég sný aftur. Ég er þegar búinn að vara yfirmann minn við hugsanlegri uppsögn minni.