Afmælisbarn dagins er að sjálfssögðu Sóley Anna Jónsdóttir frænka mín. Hún er þriggja ára í dag. Ef ég væri með einhverjar myndir inn á þessari tölvu þá myndi ég setja þær inn en því er það ekki hægt. Ég óska henni til hamingju með afmælið og vona að það verði ánægjulegt.