Ungt fólk með áhuga á útvarpstækni rannsakar grunsamlega atburði í smábæ í Bandaríkjunum á tímum geimkapphlaupsins.
Mig langaði að líka betur við The Vast of Night. Vísindaskáldsskapmynd sem notar hugvit í stað dýrra tæknibrellna. Því miður er söguþráðurinn ekki nægilega trúverðugur og sérstaklega taka aðalpersónurnar undarlegar ákvarðanir einungis til að keyra myndina áfram.
Óli gefur ★★★☆☆🫴
