Auðvelt verkefni…vonandi

Um daginn tók ég að mér smá verkefni sem ég var að byrja á í dag.  Sem betur fer lítur þetta ekki út fyrir að taka nema örfáa klukkutíma ólíkt öðrum verkefnum sem ég hef verið að vinna undanfarið.