Heimsókn til Árnýjar og Hjörvars

Við skruppum alla leið til Árnýjar og Hjörvars og eyddum kvöldinu þar. Okkur var meiraðsegja boðið í kvöldmat að borða eitthvað sem ég kann ekki að stafsetja en var bara gott þrátt fyrir það. Spiluðum vist, ég og Árný tókum fyrstu spilin án fyrirhafnar en Hjörvar og Eygló tóku sig á og þetta hefur líklega verið nærri jafnt í lokin. Blái Hnötturinn týndist og það var mikið mál.

Tókum myndir.

Heimsókn til Árnýjar og Hjörvars 10. ágúst 2003