Sonur drekans

Í gær þá ákvað ég bæði að sleppa samkomu á vegum vinnunnar og á vegum VG. Ég fór hins vegar til Sigrúnar til að reyna að koma henni í netsamband en endaði með að horfa á Dracula og borða pizzu með henni. Að mínu mati meira fjör heldur en mér bauðst á hinum stöðunum.

Einhvers staðar las ég þá glöggu lýsingu á leik Keanu Reeves í Dracula að hann hafi verið svo rangur fyrir hlutverkið að hann var í raun réttur.

En mér leiðist í dag.