Ágætis trúleysingjafundur áðan. Allt gengur vel með ráðstefnuna. Ennþá er hægt að skrá sig en vonandi fer þetta að fyllast þannig að ég mæli með að fólk stökkvi á þetta sem allra fyrst. Við erum komin með svo góða dagskrá að við höfum þurft að afþakka góð boð um fyrirlesara. Við stefnum reyndar á að reyna að koma þeim til landsins seinna.
Upplýsingar um ráðstefnuna eru hérna.