Gangandi

Á morgun þarf ég að ganga í vinnuna.  Hlakka ekki til.  Í versta falli fer ég fáránlega strætóleið.