Undarlegir útreikningar…

Þetta er svoltið fyndið reikningsdæmi sem Hallgrímur Helgason er með hér:

Í tilefni lyklaskipta í Stjórnarráði rifjaði NFS upp að á stóli forsætisráðherra hafa Sjálfstæðismenn setið í 39 ár af 52. Framsóknarmenn hafa átt forsætið í 18 ár. Þá eru eftir 4 sem komu í hlut Alþýðuflokksins sáluga.

Sér einhver hvað er athugavert?