Færeyjar

Mig langar til Færeyja.  Ég er að skoða myndirnar frá því í fyrrasumar og finn fyrir þörfinni.  Fer væntanlega ekki fyrr en næsta sumar.  En Gotland er spennandi líka.