Gröna Lund mynd

gronlund.jpgVið Eygló fórum á töfrateppi í Gröna Lund tívólíinu.  Á leiðinni niður fór fóturinn minn út fyrir teppið og ég brann á hælnum.

Við þurftum að kaupa þessa mynd.