Ég vildi að ég væri í sporum Ferris Bueller og að veikindi mín væru feik. Ég gæti notið þess að vera út í sólinni og látið mér líða vel. Þess í stað sit ég inni og horfi á Ferris Bueller’s Day Off. Eða heimildarmynd um myndina.
Er búinn að vera að reyna að gera eitthvað af viti en ég hef enga einbeitingu. Hugsanlega sker ég hár mitt á eftir.