Á baksíðu Fréttablaðsins má sjá að Þráinn Bertelsson heldur að ferskeytla eftir Nostradamus sé um árásirnar á New York þó að það ætti að vera nokkuð ljóst að hún fjallar um eldgos. Fæstir Íslendingar eiga erfitt með að skilja hvað a’ þýðir þegar rætt er um eld úr iðrum jarðar sem skekur landið en samt fer það framhjá leikstjóra Einkalífs.