Uppsveifla á tímum Stalíns

Ég var að lesa þessa frétt á NetMogganum.  Mér þótti dáltið fyndið að þarna er í raun verið að tala um að það hafi verið uppsveifla undir stjórn Stalíns. Það er yfirleitt ekki orð sem Mogginn notar í sambandi við þennan leiðtoga Sovétríkjanna.