Ég held að það væri mjög gott að sem flestir Íslendingar myndu skrifa á þennan undirskriftalista gegn hómófóbískum lögum í Færeyjum. Bendi hér á þessa stuttu umfjöllun á Vantrú um nýlega atburði þar.
Ég held að það væri mjög gott að sem flestir Íslendingar myndu skrifa á þennan undirskriftalista gegn hómófóbískum lögum í Færeyjum. Bendi hér á þessa stuttu umfjöllun á Vantrú um nýlega atburði þar.