Ungir Vinstri Grænir birta dagskrá hjá róttæklingum sem eru að sýna áhugaverðar myndir í tjaldi við tjörnina. Ég ætla svo sannarlega að skreppa og vona að þið gerið það líka. Reyndar ætlaði ég ekki að minnast á þetta því mér finnst allir hafa minnst á þetta en síðan fattaði ég að lesendur mínir (hverjir sem þið nú eruð) skoða kannski ekki nákvæmlega sömu síður og ég.