Hvaða DDR síða er þetta sem Björn Bjarnason er að tala um? Aldrei hef ég heyrt um hana, þar af leiðandi var hann að gera þeim stóran greiða með að minnast á það. Það er hins vegar vissulega óheiðarlegt af Birni að taka setningu af þessu vefriti án þess að hlekkja eða gefa lesendum slóð á síðuna.