Það var áhugavert í gær að sjá að Moggabloggið er byrjað að færa út kvíarnar. Sjálf baksíða Fréttablaðsins var lögð undir Moggablogg Þráins Bertelssonar. Sjálfur er ég á því að það væri nú mikið framfaraspor ef Þráinn myndi Moggablogga á Moggablogginu í stað þess að gera það á baksíðu Fréttablaðsins.