Táknmál

Ég gleymdi reyndar einu varðandi landsfundinn áðan.  Það var samþykkt ályktun um táknmál sem ég var nokkuð glaður með.  Reyndar er það þannig að meirihlutinn af ályktunum sem voru samþykktar þarna sem ég var mjög sáttur við.  Annars þá virðist stjórnmálaáhuga á þessu heimili vera á góðri leið með að verða kvennastarf.  Það er ágætt.