Það þarf nú ekki einu sinni tveggja sekúndna umhugsun til að átta sig á að sögur af því að sögur af fundi grafhýsis fjölskyldu Jesú sé rugl. En það væri nú fyndið ef þetta væri satt. DNA úr Jesú væri náttúrulega vel til þess fallið að afsanna guðlegan uppruna hans. Discovery er nú meiri sorinn.