Ef ég hefði haft tíma þá hefði ég væntanlega líka verið í blaði í dag. Það er ágætt að ég var það ekki því það hefði ekki skipt neinu máli hvað ég hefði sagt, blaðamaðurinn var búinn að ákveða allt fyrirfram.
Ef ég hefði haft tíma þá hefði ég væntanlega líka verið í blaði í dag. Það er ágætt að ég var það ekki því það hefði ekki skipt neinu máli hvað ég hefði sagt, blaðamaðurinn var búinn að ákveða allt fyrirfram.