… fara í taugarnar á mér. Þetta er bjánaleg tíska. Aðalvandinn er samt að ég þarf endalaust að stara á stelpur sem mér finnst ég kannast við á bak sólgleraugun. Oftast kemur í ljós að ég þekki þær ekki en stundum kemst ég bara ekki að neinni niðurstöðu. Ég er ekki mannglöggur fyrir og þetta er ekki að hjálpa mér.
