Klósettkrot

Skólinn virðist vera að fara af stað, eða allavega sumarprófin. Odda er að fyllast á ný. Ég þurfti meiraðsegja að nota klósettið á annarri hæð núna áðan. Það hefur reyndar þann kost að veggjakrotið þar er í áhugaverðara lagi.