Orði af mikið

Ég er að súmmera upp og skrifa abstrakt (fyrir ritgerð sem hefur ekki verið skrifuð). Súmmerið er fullkomið fyrir utan að það er 51 orð en ekki 50. Abstraktið er í vinnslu. Fékk áðan hjálp frá Terry með það. Það er voðalega gaman að fá punkta frá bæði honum og Valdimar, þeir hafa í raun svo ólíkt sjónarhorn enda á gjörólíku sviði.

Jæja, hvað orði ætti ég að eyða út?