Tvær myndir á Bíódögum í kvöld. Sú fyrri var Sicko. Hún var ákaflega góð. Mæli alveg með henni. Seinni var Fast Food Nation. Get ekki sagt að hún hafi haft nærri jafn mikil áhrif á mig og bókin sem hún er byggð á. En ekkert slæm.
Tvær myndir á Bíódögum í kvöld. Sú fyrri var Sicko. Hún var ákaflega góð. Mæli alveg með henni. Seinni var Fast Food Nation. Get ekki sagt að hún hafi haft nærri jafn mikil áhrif á mig og bókin sem hún er byggð á. En ekkert slæm.