Dauði forseta (gerviheimildarmynd í léttum dúr)

Dauði forsetans var mjög fín, trúverðug. Fórum með Hjördísi.

Þegar við komum þá var röð og ég plataði Kristbjörn sagnfræðing til að kaupa fyrir mig miða. Ég lofaði fólkinu fyrir aftan sem var að fara á sömu mynd að ef það yrði uppselt myndi ég gefa þeim miðana.

Fyrirsögnin á færslunni er btw brandari, myndin var að mestu alvarleg þó manni hafi vissulega þótt einstaka komment fyndin, til dæmis þetta með hjarta Bush.

Mynd númer fimm.