Aumingjar?

Ég bý í þeim veruleika þar sem það getur komið fyrir nærri alla að þeir lendi í erfiðum aðstæðum og líf þeirra hrynji (en ég neita því ekki að sumir hafa verið sjálfum sér verstir). Ég vill búa í veruleika þar sem samfélagið hjálpar þeim sem illa fer fyrir. Egill Helgason býr í veruleika þar sem þetta fólk er “aumingjar”.

Sjálfur er ég á því að ef Íslendingar stundi aumingjadýrkun þá sé frami Egils Helgasonar helsti merki þess.