Ljúgandi ráðherra

Í einhverjum löndum þá væri það hneyksli að ráðherra ljúgi í fréttatíma. Hvað er að þessu samfélagi okkar?