Trúleysið nær til UCC

Núna áðan gerðist ég stofnfélagi í trúleysingjafélagi UCC. Þetta var auglýst núna á föstudag og ég hafði samband við náungann. Hann bauð mér að segja aðeins frá reynslu minni og ráðleggja þeim aðeins. Þetta var mjög gaman.

Þetta verður væntanlega fyrsta trúleysingjafélagið í írskum háskóla.