Það er kalt hérna. Ég áttaði mig ekkert á því að ég þarf að skipta yfir í vetrarjakkann minn. Skrapp út í skóla áðan á fund. Háskólatorg er nú ekki alveg beinlínis tilbúið sko. Eftir fund spjölluðum við Eggert heilmikið og fengum okkur Hámalasagne, það var fínt.