Mér finnst að Árni Mathiesen ætti að gjalda fyrir þessa ráðningu. Hann ætti að segja af sér. Einfaldlega. Það er annars áhugaverð taktík hjá verjendum Árna að reyna að fela hann á bak við persónu Þorsteins Davíðssonar í þessu máli. Einhverjar spunameistarar hafa búið til þessa línu um að láta menn ekki gjalda fyrir fjölskyldutengsl.