Beðið eftir pósti Ég er að bíða eftir pósti frá Írlandi. Þá fæ ég pening. Þangað til fæ ég ekki pening. Svona er biðin.