Persónulega tel ég að þeir sem eru að eltast við samsæriskenningar um 11. september séu að gera Bush greiða. Þó þetta væri satt þá skipti það í raun engu máli. Fáir verða nokkurn tímann sannfærðir um þetta og þetta dregur í raun athyglina frá því sem fylgdi í kjölfarið. Það sem skiptir raunverulega máli er hvernig Bush notaði eða öllu heldur misnotaði 11. september.