Einkaskólar

Ég hef aldrei fattað áráttu einkaskólasinna að heimta alltaf ríkisstyrki fyrir þessar stofnanir. Væri ekki rökréttara að sýna öllum hve vel hægt er að gera þetta án ríkisafskipta og án ríkispeninga?