Fyrir og eftir?

Það er voðalega kjánalegt að sjá svona fyrir og eftir megrunarmyndir þar sem nákvæmlega allt er gert til að ýkja muninn. Það er nú samt gáfulegra en að sjá fyrir og eftir myndir þar sem maður þarf að hugsa sig um hvor myndin á að vera sú flotta.