Haukur Már benti á skýrsluna Ímynd Íslands sem virðist hafa verið búin til af fólki sem kann einungis að meta yfirborðsmennsku. Það er mjög mikið Dilbert að lesa þetta. Á listanum yfir fólk sem kom nálægt þessu er enginn sem ég veit að er raunverulega sérfræðingur í þessum málum, og það er dáltill slatti af fólki sem er hunsað.
Innihaldsleysið kemur skýrt fram í skýringarmyndum eins og þessari hérna (Ískristallinn – fundið ljóð Hauks Más).
Kannski að ég að mér líkaði betur við þessa skýrslu ef hún héti „Hverju eigum við að ljúga að útlendingum“, það væri allavega heiðarlegra.