Það er undarlegt að sjá frétt á NetMogganum um að 100 manns hafi komið á Austurvöll til að styðja Sturlu þegar það sjást ekki nema svona 20 á myndunum. Vísir segir 40 manns sem hljómar líklegar. Vonandi mun þessi rýra uppskera verða til þess að Messíasarkomplexar Sturlu hverfi.