Landsbankinn sameinar…

Á Mogganum er frétt um að Landsbankinn hafi sameinað tvö útibú sín. Að sjálfssögðu þýðir þetta að eitt þeirra var lagt niður. Reyndar var engum starfsmönnum sagt upp en það breytir engu fyrir viðskiptavinina sem treystu á að hafa útibú í nágrenninu.