Að missa allt álit á Saving Iceland

Það er mjög mikið af fólki í bloggheimum sem ég veit ekki til þess að hafa nokkurn tímann haft nokkuð jákvætt um Saving Iceland sem er núna að taka vel og vandlega fram að það hafi misst allt álit á þeim.