Mengun í tjörninni

Er einhver búinn að skoða hvað myndi gerast ef hugmyndin sem Egill Helgason minntist á fyrir nokkrum árum um að opna lækinn til að koma á gegnumflæði í tjörninni yrði reynd? Ég tek fram að ég veit ekkert um þessi mál en mér fannst þetta alltaf skemmtileg hugmynd.