Það er svolítið skrýtið að Gísli Marteinn, sem hefur reynt að byggja upp ímynd sína sem grænn borgarfulltrúi, skuli ætla að fljúga á milli landa tvisvar í mánuði til að fara á fundi. Kannski að hann telji sig eiga þetta inni fyrir að hjóla. En hefur einhver séð hann í Strætó?