Íslendingur fangaður í Kína. Maður veit ekki fyrir hvaða sakir þetta er en ef þetta er pólitískt þá vakna upp margar spurningar. Hvenær vissu ráðamenn af þessu? Reyndi ráðherra, og forseti jafnvel, að gera eitthvað í málinu á meðan á Kínadvölinni stóð? Var þetta þaggað niður á meðan stjórnmálamenn böðuðu sig í Ólympíudýrðinni?